MIÐLAR

MIÐLAR

Grindavík


Grindavík var um 3700 manna bær þegar hann var rýmdur 10. nóvember 2023. Um þessar mundir standa yfir svokallaðir Reykjaneseldar en alls hafa tíu eldgos átt sér stað frá því í mars 2021. Þrjú við Fagradalsfjall og sjö á Sundhnúksgígaröðinni. Þrátt fyrir hamfaratíma er unnið að því að móta stefnu um verndun sögunnar og með hvaða hætti Grindavík verður byggð upp bæði fyrir íbúa og ferðamenn. 

VIDEO


Grindavik reynsla

Grindavik náttúra

Orka Grindavíkur

Köfun Grindavíkur

Kort og bæklingar


Grindavik reynsla

Grindavik náttúra


Share by: