Á þessari síðu er verið að vinna að uppsetningu vefmyndavéla, í samvinnu við Live from Iceland, sem sýna nokkur sjónarhorn af Grindavík.
Vefmyndavélarnar hér að ofan sýna tvö sjónarhorn af Grindavíkurhöfn. Markmiðið er að bæta fleiri myndavélum frá Grindavík við vefinn síðar.