Verslunin sérhæfir sig í leðurfatnaði, bæði tískufatnaði og mótorhjólafatnaði. Einnig eru til ýmsir aukahlutir eins og töskur, belti, hanskar, skór og ýmislegt fleira.