Vinnustofa Helgu er staðsett við Vörðusund 1. Helga hefur lengið verið að mála en verk hennar eru þekkt fyrir að vera orkumikil með sterkum litum þar sem íslensk náttúra veitir innblástur.
We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. Learn more