Fjórhjólaævintýri ehf býður upp á fjórhjólaferðir í nágrenni Bláa Lónsins (Krýsuvík og Reykjanes) ferðirnar eru frá hálftíma upp í dagsferðir. Viðbjóðum upp á bestu fjórhjól sem völ er á, vatnsheldan og hlýjan galla, hjálma og vetlinga. Við leggjum metnað í að ferðin verði skemmtileg, þægileg og í sátt og samlindsi við náttúru landsins.
Raðaðu saman þínum pakka. Leitið tilboða í minni og stærri hópa info@atv4x4.is Þetta eru bara hugmyndir,við getum bætt inn í og tekið út úr:
Bláa lónið, Rúta, Saltfisksetur, Hellaskoðun, Hestaferðir, Hópeflisleikir, Matur, Paintball, Orkuverið Jörð, Sund, Hjólaferðir, Fundarsalir, dans, Mótorkross, Klifur, gisting o.s.frv.
We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. Learn more