Hjá Hölluhjá höllu er nýr veitingastaður í Grindavík.  Okkar sérstaða er að við bjóðum upp á hollari rétti auk þess að við leggjum áherslu á bjóða upp á sem bestu og vingjarnlegutsu þjónustu.

Á matseðlinum erum við með

  • súpa og brauð
  • grænmetisréttur
  • kjúklingaréttur
  • salat
  • pizzur eða vefjur
  • samlokkur
  • og svo auðvitað ferskur fiskur úr bátunum í Grindavík.

Í kælinum erum við með djúsa, bústa, jógúrt, músli og svo erum við alltaf með nýbakað brauð og kökur ásamt frábæru kaffi.

Við opnum klukkan 8 á morgna á virkum dögum og er opið til 5 á daginn. Á laugardögum byrjum við klukkan 11. Lokað á sunnudögum.

Matarpokarnir eru einnig vinsælir hjá ferðamönnum en í honum færðu mat sem dugar þér frá morgni fram að kvöldmat þ.e. djús, boost, hádegismatur, millimál og eitthvað sætt með kaffinu.

Einnig bjóðum við upp á fyrirtækjaþjónustu og veisluþjónustu.

Contact

896-5316

Location

Víkurbraut 62
63.844901 / -22.43439