Geo Hotel GrindavíkGeo Hotel Grindavík er nýtt hótel í miðbæ Grindavíkur.

Geo Hótel Grindavík býður upp á vandaða gistingu í notarlegu umhverfi í hjarta bæjarins.


Á hótelinu eru 36 herbergi með baði, þar af eru 4 fjölskylduherbergi, og er morgunverður innifalin fyrir alla gesti. Notaleg, rúmgóð setustofa og bar er á fyrstu hæði hótelsins.


Gott bílastæði er við hótelið og stutt í alla þjónustu í Grindavík, m.a. matvöruverslun, sundlaub bæjarins, veitingastaði, kaffihús og margt fleira.


Húsnæði Geo Hótel Grindavík var áður húsnæði Félagsheimilisins Festi en farið var í miklar endurbætur og breytingar veturinn 2014 og 2015 og þetta glæsilega hótelið opnað í júní 2015.

Contact

421-4000

Location

Víkurbraut 58
63.843756 / -22.434574